13.4.2008 | 08:59
30 ÁRA
Jæja þá er dagurinn runnin upp. Ég fæddist kl 10:30 fyrir 30 árum Veisla í dag og læti Ég ætla að njóta þessa í botn. Það er alltaf gaman að eiga afmæli. Það er yndislegt veður út. Sól of blíða. Veit nú ekki hvort þetta sé bara gluggaveður
En best að fara að halda áfram að undirbúa veislu. Var að til 1:00 í nótt að baka, svo núna bara að halda áfram Bið að heilsa ykkur
kveðja
Bryndís þrítug
Athugasemdir
Innilega til hamingju með daginn gamla mín.. Bara komin á fertugsaldurinn :)
Hafðu það nú sem allra best í dag og njóttu hans í botn :)
sjámust á efti, kveðja Gugga :)
Gugga (IP-tala skráð) 13.4.2008 kl. 12:04
Til hamingju elsku frænka og njóttu dagsins.
Lóa (IP-tala skráð) 13.4.2008 kl. 13:52
Til hamingju með daginn kella mín:)
hafðu það gott í dag...
kv. Hafrún
Hafrún (IP-tala skráð) 13.4.2008 kl. 18:03
Til hamingju með daginn. Velkomin á fertugsaldurinn með okkur hinum. Eigðu góðan dag.
Kveðja, Eddi.
Edvard Kristinn Guðjónsson (IP-tala skráð) 13.4.2008 kl. 19:08
Hún á afmæli í dag,
hún á afmæli í dag.
Hún á afmæli hún Bryndís.
Hún á afmæli í dag!
Til hamingju með daginn Bryndís mín og vonandi hefur þú átt skemmtilegan dag. Kannski einhverjum hrukkunum fleiri, veit ekki ? hahahaha
Þú ert að ná mér a.m.k.
Friðbjörg Eyrún Sigvaldadóttir (IP-tala skráð) 13.4.2008 kl. 19:13
Innilega til hamingju með daginn. Kv. Guðný Zíta.
Guðný Zíta (IP-tala skráð) 13.4.2008 kl. 22:53
TAKK fyrir allar kveðjurnar:) ég átti mjög góðan dag:)
Leitt að hann skuli vera búinn
Bryndís Guðmundsdóttir, 13.4.2008 kl. 23:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.