13.4.2008 | 08:59
30 ÁRA
Jæja þá er dagurinn runnin upp. Ég fæddist kl 10:30 fyrir 30 árum Veisla í dag og læti
Ég ætla að njóta þessa í botn. Það er alltaf gaman að eiga afmæli. Það er yndislegt veður út. Sól of blíða. Veit nú ekki hvort þetta sé bara gluggaveður
En best að fara að halda áfram að undirbúa veislu. Var að til 1:00 í nótt að baka, svo núna bara að halda áfram Bið að heilsa ykkur
kveðja
Bryndís þrítug
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)