30.3.2008 | 21:42
myndir
ég var að setja nýjar myndir inn í albúmið hjá mér Gamlar skemmtilegar gamlar myndir. Mér finnst alltaf svo gaman að skoða gamlar myndir. Og langaði að deila nokkrum með ykkur. Svo endilega kíkið í myndaalbúmið.
Heimilsfólkið á Munaðarnesi í kringum 1940-42
á þessari mynd eru t.d afi og amma. Indi, Beta og Mundi á Felli. Og pabbi lítill í fanginu á Jóni Elíasi.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)