Sólveig Stefanía 1 árs

Í dag er ár síðan að Sólveig fæddistWink  Hún fæddist kl 22:40.  Ég var hér heima í Grundarfirði þegar reglulegir verkir voru byrjaðir. Og drifum við okkur á Skagan. Og 5 mín eftir að við vorum komin á spítalan misst ég vatnið og 3 og hálfum tíma síðar var hún fæddSmile Alveg yndisleg stund.  Hún fæddist í framhöfuðstöðu, og þar að leiðand gekk þetta aðeins lengur fyrir sig. En gekk að lokumTounge

sólveig nýfædd

Við mæðgur að hittast í fyrsta skipti 18 október 2007Smile

18 okt 2008

við mæðgur í dag 18 október 2008 

Hún er að byrja á leikskóla núna. Búinn að mæta 2 daga. Og var meiri segja haldið uppá afmælið hennar í gær. Henni finnst alveg æðinslega gaman að vera með krökkunum. Þetta er mun erfðara fyrir mig.  Að litla barnið mitt sé byrjað í leikskóla. En henni finnst þetta ekkert málCool

1 árs dama

voða ánægð með kórununa í leikskólanum Smile

Hef þetta ekki lengra að sinni, ætla að njóta laugardagskvöldsins með góðri mynd og sælgætiWink

kv. Bryndís 


Bloggfærslur 18. október 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband